Ég veit ekki hvert leiðin liggur
Og ég sé ekkert nema götu og myrkur
Ef ég horfi til baka, sé ég hafið
Því ég streymdi með straumnum og gat ekki farið
Ég sé ekkert, sé ekkert, sé ekkert nema mistur
Og ég reyni að finna
Svör við hvert leiðin liggur
Ég sit hérn'og bíð eftir svari
Og ætl'að safna kjarki og ɾeyna að taka af skarið
Grasið er fagurt við ɾennandi vatnið
Kemst ég yfir?
Eða enda ég á kafi?
Ég sé ekkert, sé ekkert, sé ekkert nema mistur
Og ég ɾeyni að finna
Svör við hvert leiðin liggur